Leigusamningar eftir hverfum á höfuðborgarsvæðinu
Leigusamningar eftir hverfum á höfuðborgarsvæðinu
Á meðfylgjandi súluriti má sjá fjölda leigusamninga eftir hverfum á höfuðborgarsvæðinu.
Gögnin eru uppfærð vikulega á hverjum föstudegi.
- „Kópavogur“ sýnir fjölda leigusamninga í póstnúmerum 200, 201, 203 og 206
- „Mosfellsbær og Kjalarnes“ sýnir fjölda leigusamninga í póstnúmerum 116, 270, 271 og 276
- „Reykjavík vestur og Seltjarnarnes“ sýnir fjölda leigusamninga í póstnúmerum 101, 102, 105, 107 og 170
- „Breiðholt“ sýnir fjölda leigusamninga í póstnúmerum 109 og 111
- „Reykjavík annað“ sýnir fjölda leigusamninga í póstnúmerum 103, 104 og 108
- „Garðabær“ sýnir fjölda leigusamninga í póstnúmerum 210, 212 og 225
- „Árbær, Grafarv. og Grafarh.“ sýnir fjölda leigusamninga í póstnúmerum 110, 112 og 113
- „Hafnarfjörður“ sýnir fjölda leigusamninga í póstnúmerum 220 og 221