Gögn og mælaborð
Gögn og mælaborð
Gögn og mælaborð
Gögn og mælaborð
Heildar fasteigna- og brunabótamat
Heildar fasteigna- og brunabótamat
Mælaborðið tekur saman fasteigna- og brunabótamat allra fasteigna landsins eftir árum og sveitarfélögum í milljónum króna, einnig sýnir það upplýsingar um fjölda fasteigna. Gögnin endurspegla stöðuna 31. desember fyrir hvert ár nema líðandi ár þar sem staðan er uppfærð daglega.
Athugið að í lok árs 2012 voru allar óbyggðar lóðir skráðar í fasteignaskrá og bættust því við aukalega um 20.000 ný fastanúmer. Árið 2013 var unnið markvisst að því að sameina fastanúmer á jörðum og því fækkaði fastanúmerum það ár.
Það ber að nefna að stöður fyrri ára geta breyst ef breytingar á fasteigna- eða brunabótamati eru úrskurðaðar aftur í tímann. Það er almennt ekki gert nema í undantekningartilfellum og þá lang oftast að hámarki 4 ár aftur.