Mæla­borð hús­næð­is­á­ætl­ana

Mæla­borð hús­næð­is­á­ætl­ana

Í mælaborði húsnæðisáætlana birtast upplýsingar fyrir öll sveitarfélög landsins. Spá um þróun mannfjölda og áætlaða íbúðaþörf er aðeins sýnd fyrir þau sveitarfélög sem hafa skilað inn samþykktri stafrænni húsnæðisáætlun fyrir viðkomandi útgáfuár.