Landeignaskrá
Landeignaskrá
Miðlægur gagnagrunnur sem heldur utan um hnitsett mörk, afstöðu og umfang landeigna. Gögnin eru aðgengileg bæði í vefsjá sem uppfærð er daglega og á .shp formi sem hægt er að opna í landupplýsinga- og teikniforritum.
Sækja Landeignaskrá (SHP/ZIP)
Landeignaskrá er miðlægur, landfræðilegur gagnagrunnur sem geymir upplýsingar um landeignir, hnitsetta afmörkun þeirra, afstöðu og umfang. Gögnin er einnig hægt að skoða í vefsjá sem uppfærð er í sem næst rauntíma skráningar.
Landeignaskrá er hér á .shp formi sem auðvelt er að skoða í landupplýsinga- og teikniforritum. Skráin er uppfærð á hverjum sólarhring.