Fyrir fagaðila
Fyrir fagaðila
Leiðbeiningar, fræðsluefni og sýnishorn
Leiðbeiningar, fræðsluefni og sýnishorn
HMS og Félag byggingarfulltrúa hafa unnið saman að leiðbeiningum um skráningu mannvirkja. Þær sýna meðal annars litun teikninga, skráningu á svalaskýlum, skráningu á þaksvölum, skráningu sökkulrýma, tölusetningu rýma og fleira.
Skráningarreglur eru byggðar á reglugerð 910/2000 um eignaskiptayfirlýsingar, útreikning hlutfallstalna o.fl. í fjöleignarhúsum. Bent er á fleiri reglur um skráningu mannvirkja í fylgiskjali með reglugerðinni sem ber heitið Fylgiskjal reglugerðar með skráningarreglum(pdf)
Leiðbeiningar með skráningartöflu(pdf)
Eignaskiptayfirlýsing. Sýnishorn af eignaskiptayfirlýsingu(pdf)
Gátlisti fyrir eignaskiptayfirlýsingu(pdf)
Eignaskiptayfirlýsing. Sýnishorn af eignaskiptayfirlýsingu(pdf), sýnir mannvirki með bílageymslu og hvernig hlutfall bílastæða í mannvirki er reiknað sérstaklega. Þetta er gert til að einfalda gerð og takmarka fjölda viðauka vegna sölu á bílastæðum á milli eigna.
Eignaskiptayfirlýsing(pdf). Sýnishorn er af eignaskiptayfirlýsingu fyrir hesthús þegar því er skipt upp eftir stíum og hestafjölda.