Rb-leiðbeiningablöð
Rb-leiðbeiningablöð
Rb-leiðbeiningablöð
Rb-leiðbeiningablöð
Útgáfusafn Rb-leiðbeiningablaða
Útgáfusafn Rb-leiðbeiningablaða
Rb-leiðbeiningablöð eru ætluð til leiðbeininga í mannvirkjagerð en hefðbundið blað er oft 2-6 blaðsíður. Einnig hafa verið gefin út sérrit sem eru lengri og fjalla um málefnin af meiri nákvæmni. Sérstök reynslublöð eru í útgáfusafninu sem lýsa fenginni reynslu af ákveðnu viðfangsefni. Dæmi eru um þýðingar á leiðbeiningablöðum frá Norðurlöndum sem taka á sameiginlegum málum, þar sem viðfangsefnið er ekki háð landlægri staðsetningu.
Athugið að hafa skal í huga að eldri blöð geta innihaldið úreltar upplýsingar eða aðferðir vegna tilkomu nýrrar vitneskju, byggingarefna, tækniþróunar eða breyttu verklagi. Blöðin eru unnin af sérfræðingum tengdu viðfangsefninu og yfirfarin af sérfræðingum á byggingamarkaði.
Staðrit | Flokkur / Númer | Dagsetning | Aðgerð |
---|