Rb-leiðbeiningablöð
Rb-leiðbeiningablöð
Rb-leiðbeiningablöð
Rb-leiðbeiningablöð
Rb-leiðbeiningablöð
Rb-leiðbeiningablöð
Hér má finna upplýsingasíðu HMS sem inniheldur Rb-leiðbeiningablöð sem gefin hafa verið út.
Í hefðbundnu Rb-blaði eru fjölbreytt efnistök sem eiga það öll sameiginlegt að tengjast mannvirkjum á einhvern hátt. Lýsing á verklagi, notkun á byggingarvörum, hönnun og viðhald eru dæmi um viðfangsefni. Nafngift blaðanna á skýra skírskotun í uppruna sinn en útgáfa Rb-blaðanna hófst árið 1973 af Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun annast gerð leiðbeininga og starfrækir rafrænt gagnasafn um mannvirki og mannvirkjagerð um land allt. Nánar um hlutverk HMS í 5. grein laga um mannvirki.