Vegvísir að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar

Vegvísir að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar

Vegvísir að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar

Vegvísir að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar

Veg­vís­ir að mót­un rann­sóknaum­hverf­is mann­virkja­gerð­ar

Veg­vís­ir að mót­un rann­sóknaum­hverf­is mann­virkja­gerð­ar

Vegvísir að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar var gefinn út í mars 2024, eftir samtöl og samráð við atvinnulíf, háskólasamfélag og fjölda stofnana sem tengjast rannsóknum í mannvirkjagerð. Vegvísinum er ætlað að vera liður í svari við ákalli um aukið fjármagn og skýrara skipulag fyrir rannsóknaumhverfi mannvirkjageirans. Í vegvísinum eru skilgreindar 16 aðgerðir í þremur flokkum sem eiga að varða leiðina út árið 2025, svo hægt verði að marka framtíðarsýn fyrir málaflokkinn.

Vegvísir að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar

Vegvísir að mótun rannsóknaumhverfis mannvirkjagerðar

Í verkefnastjórn vegvísisins sitja:

  • Hildur Dungal, fulltrúi innviðaráðuneytisins.
  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, fulltrúi Samtaka iðnaðarins.
  • Arna Kristín Einarsdóttir, fulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins.
  • Sigríður Valgeirsdóttir, fulltrúi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins.
  • Þórunn Sigurðardóttir, fulltrúi HMS.

Hlutverk verkefnastjórnar er meðal annars að:

  • Fylgjast með framgangi aðgerðanna hverju sinni.
  • Stuðla að árangursríkri innleiðingu aðgerðanna í framhaldinu.
  • Víkja hindrunum úr vegi eftir því sem við á.
  • Bera ábyrgð á framkvæmd tiltekinna aðgerða.
  • Tryggja tengsl við aðrar stefnur stjórnvalda

Verkefnastjóri vegvísisins er Þóra Margrét Þorgeirsdóttir (thoram.thorgeirsdottir@hms.is).