Opinn fundur um stöðu íbúðauppbyggingar á Austurlandi
Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum
12:00
Upplýsingar
Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum
12:00
7
okt.
HMS, Tryggð byggð og Samtök iðnaðarins munu á næstu vikum standa fyrir fundarröð um land allt um stöðu íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur.
Í samstarfi við Austurbrú er boðað til fundar um stöðu íbúðauppbyggingar á Austurlandi. Fundurinn verður haldin á Hótel Valaskjálfi á Egilsstöðum mánudaginn 7. október og hefst kl. 12:00. Boðið verður upp á súpu og brauð.
Dagskrá
- Atvinnulíf og landshlutasamtök
Dagmar Ýr Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar - Staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur
Jón Örn Gunnarsson og Róbert Smári Gunnarsson, sérfræðingar á húsnæðissviði HMS - Byggjum í takt við þarfir
Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI
Fundarstjóri: Dagmar Ýr Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.