Fundur með umboðum ökutækja vegna breytinga á umferðarlögum

location-svg

Borgartún 21

14:00

Upplýsingar

location-svg

Borgartún 21

14:00

18

des.

HMS boðar til stutts kynningarfundar á nýlegum breytingum á umferðarlögum miðvikudaginn 18. desember klukkan 14:00 í húsakynnum HMS í Borgartúni 21.

Breytingin á lögunum færði HMS það hlutverk að sjá um markaðseftirlit með ökutækjum. HMS hefur áhuga á að kynna sig og þetta nýja verkefni fyrir umboðsaðilum ökutækja og ræða vafamál sem gætu komið upp við innleiðinguna.

Umsjónarmaður fundar er Skarphéðinn Grétarsson sérfræðingur á sviði brunavarna og markaðseftirlits HMS.

Við vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Vinsamlegast skráið hversu margir koma frá ykkar fyrirtæki