Slökkviliðin

HMS tryggir samræmi eldvarnareftirlits og slökkvistarfs um land allt ásamt því að sjá um löggildingar slökkviliðsmanna en á landinu eru starfrækt eru 32 slökkvilið nokkur þeirra eru alfarið skipuð atvinnumönnum og nokkur lið hafa einn starfsmann eða fleiri í fullu starfi. Slökkviliðsmenn í landinu eru um það bil 1.350 talsins og langflestir þeirra eru í hlutastarfi.

Útkallsskýrslugrunnur

Hlutverk útkallsskýrslugrunnsins er að safna saman, í einum miðlægum grunni, upplýsingum um útköll slökkviliðanna á samræmdan hátt. Í skýrslurnar eru skráðar upplýsingar um orsakir eldsvoða, slysa og aðgerðir slökkviliða. Skýrslurnar eru geymdar í miðlægum gagnagrunni Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Hvert slökkvilið hefur aðgang að eigin skýrslum en Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur aðgang að grunninum öllum.

Sjá nánar hér

Útkallsskýrslugrunnur

Hlutverk útkallsskýrslugrunnsins er að safna saman, í einum miðlægum grunni, upplýsingum um útköll slökkviliðanna á samræmdan hátt. Í skýrslurnar eru skráðar upplýsingar um orsakir eldsvoða, slysa og aðgerðir slökkviliða. Skýrslurnar eru geymdar í miðlægum gagnagrunni Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Hvert slökkvilið hefur aðgang að eigin skýrslum en Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur aðgang að grunninum öllum.

Sjá nánar hér