Leiðbeiningar um brunavarnir
Hér má finna leiðbeiningar um brunavarnir, sem skiptast í leiðbeiningar fyrir slökkvilið og aðrar leiðbeiningar um brunavarnir. Ef notendur þeirra hafa eitthvað við þær að athuga eru þeir vinsamlegast beðnir um að koma athugasemdum sínum á framfæri við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Senda athugasemd vegna leiðbeininga
Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar sem eru í opnu samráðsferli inn á byggingarreglugerd.is
Leiðbeiningar fyrir slökkvilið
Aðrar leiðbeiningar um brunavarnir
Nafn | Útgáfa | Dags. |
---|---|---|
Leiðbeiningar um brunavarnir á tjald- og hjólhýsasvæðum | 1.1 | 21.08.2020 |
Eldingavarar á byggingum | 1.1 | 21.08.2020 |
Leiðbeiningar um skilgreiningar á klæðningum mannvirkja í flokki 1 og 2 | 1.0 | 27.01.2022 |
Leiðbeiningar um sjálfvirka brunaviðvörun | 1.1 | 21.08.2020 |
Leiðbeiningar um slökkvikerfi fyrir eldhús | 2.0 | 21.08.2020 |
Leiðbeiningar um geymslu á ammoníum nítrat áburði NH4NO3 (oft kallaður kjarni) | 2.0 | 21.08.2020 |
Leiðbeiningar um notkun sorpíláta úr plasti | 2.0 | 21.08.2021 |
Leiðbeiningar um brunavarnir í jarðgöngum | 2.0 | 21.08.2020 |
Leiðbeiningar HMS og Minjastofnunar um brunavarnir í friðlýstum kirkjum | 2.0 | 21.08.2020 |
Leiðbeiningar um bílgeymslur og sérrými í bílgeymslum | 1.0 | 07.05.2020 |
Leiðbeiningar um brunavarnir í frístundabyggð | 1.0 | 28.10.2022 |
Leiðbeiningar við byggingarreglugerð
Leiðbeiningar við byggingarreglugerð 112/2012 og eldri leiðbeiningar um brunavarnir við byggingarreglugerð nr. 441/1998 er að finna á byggingarreglugerd.is
Leiðbeiningar við byggingarreglugerð
Leiðbeiningar við byggingarreglugerð 112/2012 og eldri leiðbeiningar um brunavarnir við byggingarreglugerð nr. 441/1998 er að finna á byggingarreglugerd.is