Eldklár

Eldklár er verkefni á vegum HMS sem hefur það að markmiði að fræða landsmenn um brunavarnir. Eldklár birtir stutt fræðslumyndbönd, gátlista, hagnýtan fróðleik og annað gagnlegt efni sem almenningur getur sótt í og vonum við að átakið komi í veg fyrir alvarlega og mannskæða bruna.