Eldklár

Eldklár er verkefni á vegum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem hefur það að markmiði að fræða landsmenn um brunavarnir.

Eldklár birtir stutt fræðslumyndbönd, gátlista, hagnýtan fróðleik og annað gagnlegt efni sem almenningur getur sótt í og vonum við að átakið komi í veg fyrir alvarlega og mannskæða bruna. 

Dagur reykskynjarans

Dagur reykskynjarans er 1. desember ár hvert. Slökkvilið landsins og Vertu eldklár, forvarnarverkefni HMS, standa saman að eldvarnarátaki þar sem allir landsmenn eru hvatir til að huga að brunavörnum heimilisins.

Sjá nánar um dag reykskynjarans

Dagur reykskynjarans

Dagur reykskynjarans er 1. desember ár hvert. Slökkvilið landsins og Vertu eldklár, forvarnarverkefni HMS, standa saman að eldvarnarátaki þar sem allir landsmenn eru hvatir til að huga að brunavörnum heimilisins.

Sjá nánar um dag reykskynjarans