2024
Lavaforming

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

2024

Lavaforming

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Lavaforming

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Lavaforming

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Arnhildur Pálmadóttir, s. ap arkitektar, 2024

Lavaforming

Lavaforming

Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð

Lavaforming

Þátttaka Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025

Lavaform­ing

Verkefnið snerist um að nýta stærstu auðlind Íslands, nýtt hraun (basalt) sem byggingarefni á meðan það var enn á bráðnu formi. Hraun sem hafði kólnað bjó yfir öllum þeim byggingartæknilegu eiginleikum sem mengandi byggingarefni hafa í dag og sem gerðar voru kröfur um við gerð mannvirkja. Með þessari aðferðarfræði var hraun sem byggingarefni með 90% lægra kolefnispor en hefðbundin byggingarefni, þar sem losun kolefnis við eldgos gerist hvort sem er náttúrulega og er hlutfallslega mun minni en sú mengun sem manneskjan býr til með sinni framleiðslu á efnunum, og önnur vinnsla á efninu var gerð með hita frá núverandi hrauni og rafmagni framleiddu með þeirri orku. Verkefnið snerist um að skoða eiginleika efnisins við mismunandi aðstæður og að skoða aðrar þekktar framleiðsluaðferðir, t.d. á basalthráðum, í samhengi við verkefnið. Íslenskt basalt innihélt einnig málma og steinefni sem hægt var að þróa sem hluta af byggingarefninu, til dæmis tengt styrkingu efnisins sem berandi hluta (járn) og steinefnum eins og kísil sem er notaður í sólarsellur sem dæmi. Hraun gæti þannig orðið „mono-material“, eitt efni sem hafði alla þá eiginleika sem þurfti fyrir gerð mannvirkja.