2022
Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi og framtíð iðnaðarhamps í mannvirkjagerð

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

2022

Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi og framtíð iðnaðarhamps í mannvirkjagerð

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður
Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi og framtíð iðnaðarhamps í mannvirkjagerð

Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi og framtíð iðnaðarhamps í mannvirkjagerð

- Askur - mannvirkjarannsóknasjóður

Anna Kristín Karlsdóttir og Jan Dobrowolski (Lúdika arkitektar), Paul Lukas Smelt og Hermann Smelt (Hampfirma)

Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi og framtíð iðnaðarhamps í mannvirkjagerð

Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi og framtíð iðnaðarhamps í mannvirkjagerð

Lokaskýrsla fyrir Ask - mannvirkjarannsóknasjóð

Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi og framtíð iðnaðarhamps í mannvirkjagerð

Kynning á Nýsköpunarvikunni 2022 (mínúta 36)

Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi og framtíð iðnaðarhamps í mannvirkjagerð

Kynning á Nýsköpunarvikunni 2023

Fyrsta hampsteypuhúsið á Íslandi og framtíð iðnaðarhamps í mannvirkjagerð

Frétt á vef ruv.is

Fyrsta hamp­steypu­hús­ið á Ís­landi og fram­tíð iðn­að­ar­hamps í mann­virkja­gerð

Nú þegar hægt er að rækta iðnaðarhamp á Íslandi því opnaðist möguleiki á nýtingu hans sem innlent ræktað byggingarefni hér á landi. Markmið verkefnisins var að rannsaka hampsteypu sem byggingarefni á Íslandi, byggja hús með þeirri byggingartækni til að geta rannsakað hvernig hampsteypan brást við íslenskum veðuraðstæðum og miðla reynslunni til annarra til að hvetja til þeirra umbreytinga í byggingariðnaðnum sem nauðsynlegar voru.

Samsetning hampsteypu er einföld. Hún er búin til með því að blanda saman tréni úr iðnaðarhampi, kalksteinsdufti og vatni.