Hvað þurfum við margar íbúðir?

location-svg

HMS, Borgartúni 21

12:00

Upplýsingar

location-svg

HMS, Borgartúni 21

12:00

31

okt.

HMS boðar til opins fundar fimmtudaginn 31. október kl. 12:00 í húsakynnum HMS í Borgartúni 21. Eitt af meginhlutverkum HMS er að stuðla að virkni á húsnæðismarkaði með því að styðja við uppbyggingu íbúða um land allt sem mæta mismunandi þörfum ólíkra hópa. Á fundinum verður farið yfir þætti sem líta þarf til við mat á þörf og eftirspurn eftir íbúðum til lengri tíma, líkt og mannfjölgun, barneignir og öldrun þjóðar. Léttar veitingar í boði.

Fundinum verður einnig streymt á www.hms.is/streymi

Dagskrá:

  • Íbúðaþörf og íbúðaeftirspurn
    Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá HMS
  • Fækkun íbúa í hverri íbúð kallar á fleiri íbúðir
    Sigurður Stefánsson, framkvæmdastjóri Aflvaka þróunarfélags

Fundarstjóri: Róbert Smári Gunnarsson, sérfræðingur hjá HMS

Verið öll velkomin.

Hvað þurfum við margar íbúðir?