Reiknivél húsnæðisbóta

Umsækjandi og heimilismenn hans þurfa að uppfylla nokkur skilyrði til að eiga rétt á greiðslum húsnæðisbóta. Þú getur kannað rétt þinn til húsnæðisbóta með reiknivél fyrir húsnæðisbætur en með reiknivélinni er hægt að reikna út upphæðir húsnæðisbóta.

Fjöldi heimilismanna í húsnæði?

Samanlagðar mánaðartekjur heimilismanna 18 ára og eldri (tekjur f. skatt)?

Eignir heimilismanna 18 ára og eldri?

Húsnæðiskostnaður á mánuði?

Útreikningur húsnæðisbóta samkvæmt reiknivélinni byggir á þeim forsendum sem þú gafst upp og telst ekki bindandi ákvörðun um húsnæðisbætur. Útreikningur miðast við greiðslur húsnæðisbóta fyrir heilt almanaksár.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar um út­reikn­ing hús­næð­is­bóta

Fjöldi heimilismanna, tekjur, eignir og greiðsluþátttaka í húsnæðiskostnaði hafa áhrif á fjárhæð húsnæðisbóta.