Nikótín­vör­ur og rafrett­ur

Nikótín­vör­ur og rafrett­ur

Markaðssetning nikótínvara og rafrettna á Íslandi er háð lögum. Smásölum ber að sækja um leyfi frá HMS áður en sala hefst.

Smá­sölu­leyfi fyr­ir nikótín­vör­ur og rafrett­ur

Þeir aðilar sem hyggjast selja nikótínvörur, rafrettur eða áfyllingar fyrir rafrettur þurfa sérstakt leyfi HMS.

Smásöluleyfi fyrir níkótínvörur og rafrettur

Til­kynn­ing­ar nikótín­vara og rafrettna

Allar tilkynningar þarf að leggja fram rafrænt sex mánuðum áður en markaðssetning hefst. Tilkynningin verður ekki tekin til meðferðar fyrr en gjaldið hefur verið greitt. Senda skal tilkynningar á hms@hms.is

  • Tilkynningarform nikótínvara
  • Tilkynningarform rafrettna og áfyllinga

Út­gef­in leyfi og sam­þykkt­ar vör­ur

Ít­ar­efni

 Lög nr. 87/2018 um nikótínvörur, rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur

Reglugerð nr. 992/2022 um tilkynningar um markaðssetningu, auk leyfisveitinga, og innihaldsefna nikótínvara, rafrettna og áfyllinga fyrir rafrettur sem innihalda nikótín 

Reglugerð nr. 991/2022 um merkingar á umbúðum sem fylgja skulu nikótínvörum, rafrettum og áfyllingum fyrir þær