Nikótínvörur og rafrettur
Nikótínvörur og rafrettur
Markaðssetning nikótínvara og rafrettna á Íslandi er háð lögum. Smásölum ber að sækja um leyfi frá HMS áður en sala hefst.
Smásöluleyfi fyrir nikótínvörur og rafrettur
Þeir aðilar sem hyggjast selja nikótínvörur, rafrettur eða áfyllingar fyrir rafrettur þurfa sérstakt leyfi HMS.
Smásöluleyfi fyrir níkótínvörur og rafrettur
Tilkynningar nikótínvara og rafrettna
Allar tilkynningar þarf að leggja fram rafrænt sex mánuðum áður en markaðssetning hefst. Tilkynningin verður ekki tekin til meðferðar fyrr en gjaldið hefur verið greitt. Senda skal tilkynningar á hms@hms.is
- Tilkynningarform nikótínvara
- Tilkynningarform rafrettna og áfyllinga
Útgefin leyfi og samþykktar vörur
Ítarefni
Lög nr. 87/2018 um nikótínvörur, rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur