Orku­merk­ing­ar fyr­ir neyt­end­ur

Orku­merk­ing­ar fyr­ir neyt­end­ur

Neytendur þurfa að þekkja nýja orkumerkimiðann og helstu breytingar sem verða á honum. Ýmsar vörur hafa fengið nýja orkumerkimiða og eru þar mikilvæg atriði sem bættust við. 

Meiri upplýsingar fyrir neytendur má sjá hér fyrir neðan.