Námskeið vigtarmanna

Hér má nálgast upplýsingar um næstu námskeið vigtarmanna, skráningu á námskeið og námsgögn. 

Hægt er að hringja í þjónustuver HMS í síma 440 6400 og fá nánari upplýsingar eða senda okkur tölvupóst á netfangið hms@hms.is.

Næstu námskeið

Námskeiðin eru haldin í janúar, júní og október.
Hægt er að sækja um bráðabirgalöggildingu og/eða námskeið hér

Staðsetning
HMS Borgartún 21, 105 Reykjavík.

  • Greiða skal reikning sem stofnaður er í netbanka.
  • Námskeiðin hefjast klukkan 9.30 og þeim lýkur með prófi.
  • Þátttakendur þurfa að skila inn sakavottorði og búsforræðisvottorði.

Mögulega verður boðið upp á tengingu við námskeiðið með fjarfundarbúnaði. Hafið samband til að fá nánari upplýsingar m.a. um hvar slík námskeið verða í boði.

 

Upplýsingar um námskeið og gögn

 Námskeiðsgögn

 Námskeiðin hefjast klukkan 9.30 og þeim lýkur með prófi