Fræðslu­efni

Grundvallaratriði við hönnun nýbygginga sem og endurbóta er að fara eftir lögum um mannviki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðari breytingum og leiðbeiningum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar við hana. 

Einnig er mikilvægt að hafa aðgang að öðrum leiðbeiningum og fræðsluefni.