Lands­byggð­ar­lán til lög­að­ila

Lands­byggð­ar­lán til lög­að­ila

Markmið landsbyggðarlána er að koma til móts við það misvægi sem ríkir á milli byggingarkostnaðar og markaðsverðs á stórum hluta landsins, ásamt því að tryggja aðgengi að fjármagni á sambærilegum kjörum og er í boði á virkari markaðssvæðum. 

Með þessum lánveitingunum er verið að tryggja eðlilega fjölgun hagkvæmra íbúða og stuðla að jafnvægi á húsnæðismarkaði, óháð staðsetningu íbúða.