Ef óskað er eftir greiðsluhléi á fleiri en einu láni á einni kennitölu þarf einungis að fylla út eina umsókn en tiltaka öll þau lánsnúmer sem við á í reitinn hér að neðan.

Umsækjandi er hér með upplýstur um að með því að sækja um tímabundið greiðsluhlé veitir hann HMS samþykki fyrir vinnslu persónuupplýsinga sem nauðsynlegar eru til úrvinnslu umsóknarinnar. Öflun og vinnsla persónuupplýsinganna byggir á lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Nánari upplýsingar má finna í persónuverndarstefnu HMS.

Getum við aðstoðað?

Getum við aðstoðað?

Hringdu og fáðu beint samband við þjónustufulltrúa í síma 440 6400 eða sendu okkur tölvupóst á netfangið hms@hms.is

 

Opnunartími þjónustuvers er milli 09:00 – 16:00 alla virka daga.

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Borgartúni 21, 105 Rvk
Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki
kt. 581219-1480
Sími: 440 6400
Þjónustuver opið: Mán - fim: 09:00 - 16:00 og föstudaga 09:15 - 16:00