Eyðublöð og tilkynningar

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun gefur út eyðublöð á rafrænu formi er varðar húsaleigusamninga og úttektaryfirlýsingu. Hægt er að fylla inní eyðublöðin og prenta þau út til undirritunar. Þá er hægt að skoða sýnishorn af tilkynningum sem samningsaðilar geta sent sín á milli.

Hér er hægt að nálgast húsaleigusamning á pappírsformi

Hér er hægt að nálgast húsaleigusamning fyrir atvinnuhúsnæði

Ástands- og brunaúttekt

Ástandsúttekt

Hér má nálgast sýnishorn af tilkynningum

Skila leigusamningi á pappír til skráningar í Leiguskrá HMS