Leigumál

Leigumarkaðurinn á Íslandi hefur stækkað ört á undanförnum árum. Stór hópur fólks nýtir sér þetta búsetuform og þurfa því upplýsingar um hann að byggja á traustum grunni. Hér má nálgast ýmsar upplýsingar varðandi leigumál á Íslandi svo sem rafræna skráningu leigusamninga, lög og reglugerðir og viðhorfskannanir á meðal leigjenda.

Útgefið efni

Hér gefur að líta útgefið efni frá HMS s.s. skýrslur frá hagdeild, leigumarkaðs kannanir, greiningar, bæklinga o.s.frv.

Útgefið efni

Hér gefur að líta útgefið efni frá HMS s.s. skýrslur frá hagdeild, leigumarkaðs kannanir, greiningar, bæklinga o.s.frv.