Einstaklingar

Einstaklingar geta sótt um landsbyggðarlán hjá HMS. Forsenda fyrir lánveitingunni er meðal annars að umsækjandi hafi fengið synjun á lánsfé frá öðrum lánastofnunum á grundvelli staðsetningar eignarinnar eða stendur eingöngu til boða lán á hærri vöxtum en markaðsvöxtum af sömu ástæðum. 

Upp­lýs­ing­ar um lands­byggð­ar­lán til ein­stak­linga

Heimilt er að fá landsbyggðarlán greidd út eftir framvindu á framkvæmdatíma, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 

Til að senda inn lánsumsókn vegna landsbyggðarláns þá þarf umsækjandi að senda póst með öllum gögnum á netfangið hms@hms.is