Greiðsluerfiðleikar
Óvænt áföll geta skert tekjur lántaka þannig að þeir eigi í erfiðleikum með að greiða af lánum sínum. Þá er mikilvægt að hafa samband og leita lausna.
Lausnir vegna tímabundins greiðsluvanda:
- Frestun afborgana
- Skuldbreyting vanskila
- Lenging lánstíma
Lausnir vegna viðvarandi greiðsluvanda:
- Fjárhagsleg endurskipulagning
Fyrir frekari upplýsingar um úrræði vegna greiðsluerfiðleika skal hafa samband við logadilalan@hms.is