Reiknivél - Breyting á lánstíma

Í reiknivélinni Breyting á lánstíma er hægt að reikna út greiðslubyrði og vaxtabyrði lánsins fyrir og eftir lengingu eða styttingu. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hvetur viðskiptavini sína til að velja lán og lánstíma þannig að vaxtabyrðin sé sem minnst án þess að greiðslubyrðin verði of mikil.