Reiknivél - Bera saman lánakosti

Hér getur þú borið saman lán og lánasamsetningar. Til dæmis er hægt að reikna út hér hvort betra er að taka eitt nýtt lán eða taka nýtt lán ásamt því að yfirtaka eitt eða fleiri lán sem þegar hvíla á íbúðinni.

Ath. að lánin eða lánasamsetningarnar sem borin eru saman verða að vera jafnhá svo að samanburðurinn verði raunhæfur.