Aflétting krafna umfram söluverð við frjálsa sölu fasteignar er úrræði sem gerir viðskiptavinum HMS kleift að nýta sér möguleikann á selja fasteign sína ef heildarvirði lána er hærra en markaðsvirði eignarinnar. 

Þá myndast veðlaus krafa hjá HMS sem er ekki í innheimtu og ber ekki vexti og verðbætur. Sjá nánar: Niðurfelling á eftirstæðri kröfu

Þetta úrræði má veita ef greiðsluvandi er fyrir hendi og önnur úrræði eru ekki fallin til að leysa vandann.

Meiri upp­lýs­ing­ar um frjálsa sölu yf­ir­veð­sett­ar eign­ar

Umsókn um afléttingu skuldar umfram söluverð við frjálsa sölu

Smelltu hér til að sækja um afléttingu skuldar umfram söluverð við frjálsa sölu

Umsókn um afléttingu skuldar umfram söluverð við frjálsa sölu

Smelltu hér til að sækja um afléttingu skuldar umfram söluverð við frjálsa sölu