Spurt og svarað

Hér er hægt að nálgast svör við algengum spurningum um húsnæðisbætur.

Einnig er hægt að hafa samband við okkur á opnunartíma í gegnum síma 440-6400 eða með því að senda tölvupóst á netfangið hms[hjá]hms.is. 

Rétt­ur til hús­næð­is­bóta

Um­sókn um hús­næð­is­bæt­ur

Af­greiðsla um­sókn­ar

Út­reikn­ing­ur hús­næð­is­bóta

Rétt til húsnæðisbóta má endurskoða hvenær sem er og endurreikna fjárhæð húsnæðisbóta þannig að húsnæðisbætur verði í samræmi við þær breytingar sem orðið hafa á aðstæðum umsækjanda eða annarra heimilismanna.

Greiðsla hús­næð­is­bóta

Breyta upp­lýs­ing­um í um­sókn

Sam­skipti

Öll samskipti vegna umsókna sem hafa borist Húsnæðis- og mannvirkjastofnun rafrænt eru rafræn og fara fram í gegnum mínar síður og skráð netfang í umsókn. Það er á ábyrgð umsækjanda að kynna sér efni gagna sem HMS sendir honum á rafrænu formi. Sé það ekki gert innan þess frests sem gefinn er, getur það leitt til að umsókn verði synjað. Ef umsækjandi óskar eftir að vera ekki í rafrænum samskiptum skal hann hafa samband við þjónustuver HMS í síma 440 6400.

Ann­að

Loka­upp­gjör