6. mars 2024

Leiðbeiningagátt fyrir mannvirkjagerð er komin í loftið

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

HMS hefur birt sérstaka leiðbeiningagátt fyrir mannvirkjagerð. Hægt er að nálgast gáttina með því að smella hér.

Markmið gáttarinnar er að efla samstarf HMS við byggingarmarkaðinn um gerð leiðbeininga við byggingarreglugerðina. Þar geta hagaðilar komið á framfæri ábendingum um hvaða leiðbeiningar þyrfti að gera og hvaða leiðbeiningar þyrfti að endurbæta. Þar að auki geta hagaðilar óskað eftir að vinna leiðbeiningar og tekið þátt í samráði um þau drög að leiðbeiningum sem liggja fyrir hverju sinni. 

Til viðbótar við leiðbeiningagáttina hefur HMS útbúið síðu með spurningum og svörum við helstu málefni byggingarreglugerðarinnar. Hægt er að nálgast síðuna með því að smella hér.

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS