29. desember 2021

Góð ráð við notkun skotelda

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS

Hlakkar þig til flugeldaregns áramótanna með tilheyrandi ljósadýrð og sprengingum? Öllu gamni fylgir alvara. Skoteldar eru ekkert annað en sprengjur og þess vegna sérstaklega hættulegar vörur. Fjöldi slysa verður um hver áramót vegna skotelda og þurfa notendur þeirra því að passa sjálfa sig og aðra sérstaklega vel við meðferð og notkun þeirra. Börn og unglingar ættu heldur ekki að höndla skotelda nema undir eftirliti fullorðinna. Til að reyna að koma í veg fyrir að nýársnóttin endi á versta veg hefur HMS tekið saman nokkur lykilatriði sem gott er að hafa í huga á gamlárskvöld:• Lestu og fylgdu leiðbeiningum á umbúðum skoteldsins• Notaðu öryggisgleraugu• Virtu fjarlægðarmörk• Ef skoteldur virkar ekki skaltu bíða í 15 mín og hella svo vatni yfir hann• Ekki kveikja á skoteld í höndum sem er ekki með handfang, eins og stjörnuljós og handblys

Hlakkar þig til flugeldaregns áramótanna með tilheyrandi ljósadýrð og sprengingum? Öllu gamni fylgir alvara. Skoteldar eru ekkert annað en sprengjur og þess vegna sérstaklega hættulegar vörur. Fjöldi slysa verður um hver áramót vegna skotelda og þurfa notendur þeirra því að passa sjálfa sig og aðra sérstaklega vel við meðferð og notkun þeirra. Börn og unglingar ættu heldur ekki að höndla skotelda nema undir eftirliti fullorðinna. Til að reyna að koma í veg fyrir að nýársnóttin endi á versta veg hefur HMS tekið saman nokkur lykilatriði sem gott er að hafa í huga á gamlárskvöld:• Lestu og fylgdu leiðbeiningum á umbúðum skoteldsins• Notaðu öryggisgleraugu• Virtu fjarlægðarmörk• Ef skoteldur virkar ekki skaltu bíða í 15 mín og hella svo vatni yfir hann• Ekki kveikja á skoteld í höndum sem er ekki með handfang, eins og stjörnuljós og handblys

Í hvaða flokki er skoteldurinn sem barnið þitt er að leika sér með?Vissir þú að skoteldum er skipt í þrjá áhættuflokka sem heimilt er að selja einstaklingum og hefur hver flokkur aldurstakmark? Flokkarnir segja til um hversu hættulegir skoteldarnir geta verið og hversu mikið af sprengiefni þeir innihalda.• Flokkur 1, 12 ára og eldri• Flokkur 2, 16 ára og eldri• Flokkur 3, 18 ára og eldri

HMS óskar sprengjuglöðum öruggra áramóta!

Póstlisti HMS

Skráðu þig á póstlista HMS og fáðu allar nýjustu fréttir sendar í pósthólfið þitt.

Netfang

Útgáfuáætlun

Hér má sjá útgáfuáætlun HMS