22. apríl 2025
10. júní 2022
Ársskýrsla markaðseftirlits raffanga fyrir árið 2021
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) annast markaðseftirlit með rafföngum á Íslandi. Stofnunin fylgist með rafföngum á markaði og tekur við ábendingum frá notendum og öðrum aðilum.
Faggilt skoðunarstofa, BSI á Íslandi ehf, annast í umboði HMS framkvæmd skoðana
á rafföngum á markaði í samræmi við gildandi samning hverju sinni,
verklagsreglur og skoðunarhandbók stofnunarinnar.
Komin er út ársskýrsla BSI á Íslandi ehf um markaðseftirlit raffanga fyrir árið
2021. Þar kemur m.a. fram að farið var í 285 heimsóknir til söluaðila raffanga á
síðasta ári og 7.137 rafföng „skimuð“ í þessum heimsóknum.
Útgáfuáætlun
Hér má sjá útgáfuáætlun HMS