Hleðsla rafbíla & raflagnir

Á heimilum með rafbíla eru þeir lang orkufrekasta raftækið. Mikilvægt er að kynna sér vel þær reglur sem hafa verið settar fram fyrir öryggi rafbíla, bæði tengt raflögnum og hleðslustöðvum.

Í þessu myndbandi sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun gerði má fræðast um raflagnir þegar kemur af rafbílum og hleðslustöðvum þeirra.