Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Mínar síður

Hleðsla í fjöleignarhúsum

Það er sífellt að aukast að Íslendingar kaupi sér rafbíla og uppsetning þeirra þarf alltaf að gera ráð fyrir enn meiri fjölgun. Eigendur rafbíla í fjöleignarhúsum þurfa þó að gera allar breytingar í sameign með leyfi aðra íbúa.

Í þessu myndbandi sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun gerði má fræðast um allt sem þarf að huga að þegar á að setja upp hleðslustöð/var í fjöleignarhúsum.