Heima­hleðsla raf­bíla

Heima­hleðsla raf­bíla

Við heimahleðslu rafbíla er ýmislegt sem þarf að huga að. Uppsetning, staðsetning og rétt val á hleðslustöðvum skiptir máli. Þá mælir HMS með fasttengdum hleðslustöðvum.

Þá þurfa öll öryggismál að vera á hreinu og uppsetning hleðslustöðva skal ávallt vera á höndum löggiltra rafverktaka.