Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Mínar síður

Reykskynjarar

Reykskynjarar eru ódýr öryggistæki og mælst er til þess að þeir séu í öllum rýmum og herbergjum heimila. Skerandi vælið í þeim getur bjargað mannslífum.

Marga eldsvoða er hægt að koma í veg fyrir með réttum og rétt staðsettum reykskynjurum. Til eru nokkrar gerðir reykskynjara og getur borgað sig að hafa fleiri en eina gerð á heimilinu.

Hag­nýt­ir punkt­ar um reyk­skynjara

Mis­mun­andi teg­und­ir reyk­skynjara

Flestir reykskynjarar á heimilum eru jónískir og optískir en gott er að þekkja muninn á helstu tegundum. Hér að neðan má nálgast upplýsingar um þær tegundir:

Stað­setn­ing­ar og teg­und­ir reyk­skynjara

Mælst er til þess að reykskynjarar séu í öllum rýmum og herbergjum heimila. Hér má fræðast um heimilið hvað varðar staðsetningar og tegundir reykskynjara:

Hag­nýt­ir punkt­ar um reyk­skynjara