Fagaðilar í mannvirkjagerð

Fagaðilar í mannvirkjagerð

Gæða­stjórn­un­ar­kerfi

Gæða­stjórn­un­ar­kerfi

Hér að neðan eru leiðbeiningar um gæðastjórnunarkerfi fagaðila og lagalegar kröfur til þeirra. Einnig eru upplýsingar um skoðunarstofur og vottunarstofur í byggingariðnaði, fræðsla um gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði og leiðbeiningar um skráningu gæðakerfanna hjá HMS. ​

Áður en umsækjandi hefur skráningu gæðastjórnunarkerfis þarf hann að senda inn umsókn um skráningu gæðastjórnunarkerfis til HMS. Í framhaldinu þarf að fara fram skjalaskoðun á kerfinu hjá faggiltri skoðunarstofu eða vottunarstofu. Senda skal síðan undirritaða skoðunarskýrslu um niðurstöðu þeirrar skoðunar á pdf formi til HMS.

Átak í virkniskoðunum á gæðastjórnunarkerfum

Hér má finna um Kynningarmyndband um átak HMS í virkniskoðunum á gæðastjórnunarkerfum.

Fræðslumyndband um gæðastjórnunarkerfi​

Í þessu myndbandi er að finna helstu spurningar og svör sem tengjast gæðastjórnunarkerfum.

Nánari upplýsingar og aðstoð er hægt að fá með því að senda tölvupóst á netfangið: oryggi@hms.is