Námskeið: CE merkingar byggingavara

location-svg

Iðan fræðslusetur, Vatnagarðar 20, 104 Reykjavík

9:00-12:00

Upplýsingar

location-svg

Iðan fræðslusetur, Vatnagarðar 20, 104 Reykjavík

9:00-12:00

11

nóv.

Námskeiðið er ætlað starfsmönnum verktakafyrirtækja, iðnmeisturum, hönnuðum og öðrum sem bera ábyrgð á vali og innkaupum byggingarvara. Það hentar einnig vel þeim sem starfa við sölu, þjónustu eða markaðssetningu byggingarvara og vilja dýpka þekkingu sína á faglegum kröfum og ábyrgð í byggingarferlinu.

Iðan fræðslusetur

Námskeiðið fjallar um val og innkaup á byggingarvörum með áherslu á gæði og öryggi í mannvirkjagerð. Markmiðið er að þátttakendur fái betri skilning á þeim kröfum sem gilda um byggingarvörur, hvernig tryggja megi að þær uppfylli viðeigandi reglur og staðla, og hvernig velja má lausnir sem stuðla að öruggum og endingargóðum mannvirkjum.

Borgartúni 21, 105 Reykjavík.

Ártorgi 1, 550 Sauðárkrókur.

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri.

Kt: 581219-1480

Contact us

Email: hms@hms.is

Phone: 440 6400

Contact

Connected sites

Sign up for our newsletter

Opening Hours

Mon to Thur 8:30AM - 3:30PM

Fridays from 9AM - 2PM