Slökkviliðin í landinu og svæðaskipting

Starfrækt eru 34 slökkvilið í landinu sem sinna 32 útkallssvæðum sem ná yfir 64 sveitarfélög. Hér á landi eru fjögur starfandi slökkvilið sem hafa sólarhringsviðveru á stóð, fimm hafa mannaða dagvakt og 24 slökkvilið eru mönnuð útkallslið.

Slökkviliðsmenn í landinu eru um 1.293 talsins samkvæmt upplýsingum úr útkallsgrunni Neyðarlínu. Langflestir slökkviliðsmenn eru starfandi í útkallsliði.

Upp­lýs­inga­kort slökkvi­lið­ana í land­inu