Slökkviliðin í landinu og svæðaskipting

Starfrækt eru 32 slökkvilið í landinu. Nokkur þeirra eru alfarið skipuð atvinnumönnum og nokkur lið hafa einn starfsmann eða fleiri í fullu starfi. Í mörgum tilvikum hefur slökkviliðsstjóri í hlutastarfi yfir að ráða liði skipaðra slökkviliðsmanna.

Slökkviliðsmenn í landinu eru um það bil 1.600 talsins og langflestir þeirra eru í hlutastarfi.

Upp­lýs­inga­kort slökkvi­lið­ana í land­inu

Slökkvi­lið­in í land­inu

Listi yfir slökkviliðsstjóra

Listi yfir slökkviliðsstjóra