Leiðbeiningar við eldri byggingarreglugerð

Hér má finna eldri leiðbeiningar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um brunavarnir við byggingarreglugerð nr. 441/1998. Rétt er að vekja athygli á að einstök ákvæði í þessum leiðbeiningum geta verið með öðrum hætti en hliðstæð ákvæði í núgildandi byggingarreglugerð nr. 112/2012. Notkun þessara leiðbeininga skal skoðuð í því ljósi og er alfarið á ábyrgð viðkomandi notanda.