Home Safety

Í kjölfar brunans við Bræðraborgarstíg árið 2020 þar sem þrjú létust var HMS falið að vinna að tillögum til úrbóta á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu. Í því skyni stofnaði HMS samráðsvettvang sem lagði fram þrettán úrbótatillögur, þar á meðal að kortleggja hversu margir einstaklingar búa í atvinnuhúsnæði. Ákveðið var að hefja þessa vinnu á höfuðborgarsvæðinu og þróa aðferðarfræði sem nýtast mun um allt land. Verkefnið fékk heitið "Örugg búseta fyrir alla" eða "Home Safety" á ensku.

Skýrsla um kortlagning á búsetu í atvinnuhúsnæði

Hér má nálgast úttekt verkefnahóps um búsetu í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu

Skýrsla um kortlagning á búsetu í atvinnuhúsnæði

Hér má nálgast úttekt verkefnahóps um búsetu í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu