Brunavarnir heimilisins

Taka þarf tillit til ólíkra heimila þegar brunavarnir eru settar upp. Ef heimilið er hæðaskipt þarf að gera ráð fyrir að flóttaleiðir séu á öllum hæðum og í fjölbýli þarf að huga að því að stigahús séu með brunavarnir í lagi. Timburhús eru einstaklega mikill eldsmatur.

Vertu ELDKLÁR á þínu heimili og hafðu brunavarnir eins og þær eiga að vera!

Mis­mun­andi eld­varn­ir eft­ir heim­il­um