Kennslugögn

Á vefsíðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar má nálgast kennsluefni Brunamálaskólans (glærur og kennslubók). Efnið er kennt í bæði á námskeiðum atvinnumanns sem og hlutastarfandi slökkviliðsmanna. Efni þetta getur nýst slökkviliðum um land allt til að viðhalda og auka þekkingu ásamt færni slökkviliðsmanna. Efnið kemur þó ekki í stað náms við Brunamálaskólann og óheimilt er að breyta efninu nema með skriflegu leyfi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Samkvæmt reglugerð nr. 782/2001 um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna ber slökkviliðsmönnum að viðhalda þekkingu sinni og tileinka sér nýjungar um starfið meðal annars með námskeiðum og verklegri þjálfun.

Reglugerð um Brunamálaskólann

Reglugerð nr. 792/2001 um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna.

Reglugerð um Brunamálaskólann

Reglugerð nr. 792/2001 um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna.