Brunavarnir

Brunavarnir

Brunavarnir

Brunavarnir

Bruna­gátt

Bruna­gátt

Brunagáttin er miðlæg gátt fyrir rauntímaupplýsingar um stöðu slökkviliða á Íslandi. Hún nýtist sem mikilvægt stjórntæki til að hafa yfirsýn yfir búnað, rekstur, mannskap, menntun, eldvarnareftirlit slökkviliða og til að efla brunavarnir.

Mark­mið Bruna­gátt­ar­inn­ar

  • Rafræn lausn fyrir skilaskyld gögn slökkviliða.
  • Samræmdar og samanburðarhæfar upplýsingar.
  • Nýtist við gerð stafrænna brunavarnaáætlana.
  • Yfirsýn yfir stöðu slökkviliða á landsvísu.

Brunagáttin